Tónstofa valgerðar

download

Tónstofa Valgerðar er tónlistarskóli sem sérhæfir sig í að kenna þeim sem ekki geta tileinkað sér hefðbundna tónlistarkennslu. Nemendur með sérþarfir njóta þar forgangs og er Tónstofan ein sinnar tegundar á landinu.
Tekið er mið á þörfum og forsendum hvers og eins nemanda í kennslu.

Sérstaða Tónstofunnar er að nemandi getur lagt stund á hefðbundið tónlistarnám en einnig notið fjölþættrar tónlistarkennslu og þjálfun sem beinist að því að efla tónlistarfærni og tónnám nemandans sem og veita sköpunarþörfinni útrás og bæta líðan.

internetHeimasíða Tónstofu Valgerðar

address-iconStaðsetning:
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík

Gtk-go-back-ltr.svg
Til baka