Örtækni er rekin sem almennur vinnustaður með það að markmiði að skapa atvinnu fyrir fólk með skerta starfsgetu. Þó nokkrar kröfur eru gerðar til starfsfólks.
Áherslur / gildi:
Getum aðeins ráðið þá sem ráða við tæknilega og nákvæmnisvinna.
Vinnutími:
Tvær vaktir
8:00 – 12:00 og
12:30 – 16:30
Aðgengi:
Aðgengi fyrir alla.
Einstaklingar þurfa að geta aðstoðað sig sjálfir
við athafnir daglegs lífs.
Starfsfjöldi:
Fer eftir þörfum hverju sinni.
Umsókn:
Vinnumálastofnun
Kaffi og matartími:
Kaffitími er 20 mínútur.
Fólk kemur með sitt eigið nesti.
Laun:
Starfsgeta hvers og eins er metin og launin í samræmi við það.
Heimasíða Örtækni
http://www.ortaekni.is/
Staðsetning:
Hátúni 10c, 105 Reykjavík
