Capture

.
Frá árinu 2007 hefur fatlað fólk getað nýtt sér
notendastýrða persónulega aðstoð eða NPA.
NPA er eitt af grundvallarhugtökum sjálfstæðs lífs.
Aðstoðinni er stýrt af einstaklingnum sjálfum sem ákveður
hvenær, hvernig og af hverjum aðstoðin er veitt.
Þann 26. apríl 2018 voru lög um NPA samþykkt á Alþingi
sem gerir NPA að helsta þjónustuforminu fyrir fatlað fólk.
.

internetNánari upplýsingar um NPA má finna á
Heimasíðu NPA

Gtk-go-back-ltr.svg
Til baka