Liðveisla
Markmið liðveislu er að styðja fatlaða einstaklinga til þátttöku í félags og menningarlífi samfélagsins með persónulegum stuðningi. Sem eykur félagsleg samskiptum og minkar þar af leiðandi félagslega einangrun.
Fram kemur í 24. gr. í lögum um málefni fatlaðs fólks að liðveisla eigi að vera persónulegur stuðningur sem miðar einkum að því að rjúfa félagslega einangrun og aðstoðar til dæmis við að njóta félagslíf og menningar.
Sótt er um liðveislu í gegnum þjónustumiðstöð þess hverfis / sveitarfélags sem viðkomandi býr í.
Hér er listi yfir þjónustumiðstöðvar á stór Reykjavíkursvæðinu.
Kópavogur
Digranesvegi 1.
Opið alla virka daga frá kl: 08:00 – 17:00 nema föstudag frá kl: 08:00 – 16:00.
Sími: 441-0000
Netfang: kopavogur@kopavogur.is
Heimasíða þjónustumiðstöðvar Kópavogs
Mosfellsbær
Þverholti 2.
Opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 08:00 – 16:00
Miðvikudaga frá kl 08:00 – 18:00 og Föstudaga frá kl: 08:00 – 14:00
Sími: 525-6700
Netfang: mos@mos.is
Heimasíða þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar
Garðabær
Garðatorgi 7.
Opið mánudaga – miðvikudaga frá kl: 08:00 – 16:00
Fimmtudaga frá kl 08:00 – 18:00 og Föstudaga frá kl: 08:00 – 14:00
Sími: 525-8500
Netfang: gardabaer@gardabaer.is
Heimasíða þjónustumiðstöðvar Garðabæjar
Seltjarnarnes
Austurströnd 2.
Opið Mánudaga – fimmtudaga frá 08:00 – 16:00 og
Föstudaga frá kl: 08:00 – 14:00
Sími: 595-9100
Netfang: postur@seltjarnarnes.is
Heimasíða þjónustumiðstöðvar Seltjarnarnes
Hafnarfjörður
Strandgötu 6.
Opið alla virka daga frá kl: 08:00 – 16:00.
Sími: 585-5500
Netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Heimasíða Hafnarfjarðar
Reykjavík
Í Reykjavík eru starfræktar fimm þjónustumiðstöðvar.
Þær má sjá hér að neðan.
Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts
Hraunbær 115.
Opnunartími alla virka daga frá
kl: 08:30 – 16:00.
Sími: 411-1200
Netfang: arbaer-grafarholt@reykjavik.is
Heimasíða Árbæjar og Grafarholts
Þjónustumiðstöð Breiðholts
Álfabakka 12.
Opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl: 8:30 – 16:00 og Föstudögum kl: 10:00 – 16:00.
Sími 411-1300
Netfang: breidholt@reykjavik.is
Heimasíða Breiðholts
Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarnes
Gylfaflöt 5.
Opnunartími er alla virka daga
frá kl: 08:30 – 16:00.
Sími: 411-1400
Netfang: midgardur@reykjavik.is
Heimasíða Grafarvogs og Kjalarness
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Efstaleiti 1.
Opnunartími er alla virka daga
frá kl: 8:30 – 16:00.
Sími: 411-1500
Netfang: laugardalur.haaleiti@reykjavik.is
Heimasíða Laugardals og Háaleitis
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða.
Laugavegi 77.
Opnunartími er alla virka daga
frá kl: 8:30 – 16:00.
Sími: 411-1600
Netfang: vmh@reykjavik.is
Heimasíða Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða