HITT HÚSIÐ

HH-221px-svart-trans-1
Hitthúsið býður upp á félagsstarf fyrir fatlað fólk á aldrinum 16 – 30 ára
sem ber heitið Ung Tipp Topp.
Hitthúsið er staðsett við austurstræti
hjólastólaðgengi er baka til eða við Hafnarstræti.
Félagsstarf fer fram á fimmtudögum frá kl 19:00 – 22:00.
Heimasíða Hins Hússins

Gtk-go-back-ltr.svg
TIL BAKA