Dalvegur

27021886_1767863149914601_8129149136628312760_o

Hæfingarstöð við Dalveg í Kópavogi

valuesÁherslur / gildi:
Að ráða hæft og áhugasamt starfsfólk og hjálpa því að vaxa og dafna í starfi. Fjölbreyttur vinnustaður með fullt af vinnu og virkni tækifærum, eru að vinna verkefni fyrir nokkur fyrirtæki. Breytilegt hópastarf alla daga.

th
Vinnutími:

Opið er frá kl 08:00 – 16:00 alla virka daga.
Hámarks viðvera eru 8 tímar á dag.

ico_access-2000x2000
Aðgengi:

Aðgengi er fyrir alla.
Aðstoð er veitt við athafnir daglegs lífs.

membership-icon
Starfsfjöldi:

40 einstaklingar sem hafa mismunandi vinnutíma flestir þó í hálfu starfi.

kkkk
Umsókn:

Vinnumálastofnun

lunch+icon
Kaffi og matartími:

Heitur matur í hádeginu sem kostar 460 kr fyrir einstakling.
Kaffi og með því er í boði, öllum að kostnaðar lausu.

salaries-icon
Laun:

Ekki eru greidd laun.

internet
Heimasíða Hæfingarstöðvarinnar Dalvegi:
https://www.facebook.com/H%C3%A6fingarst%C3%B6%C3%B0in-vi%C3%B0-Dalveg-151899498177649/

address-icon
Staðsetning:

Dalvegi 18, 201 Kópavogi

Gtk-go-back-ltr.svg
Til baka

                                 EYÐUBLAÐ