Gylfaflöt er dagþjónusta
Áherslur / gildi:
„Öll virkni er vinna“.
Gylfaflöt er verkefna og vinnumiðuð dagþjónusta þar sem lögð er áhersla á kærleiksríkt umhverfi, einstaklingsmiðaða þjónustu, fjölbreytt tilboð og skapandi starf í smiðjunni.
Vinnutími:
Opið er frá kl: 08:30 – 16:00.
Vinnutími er val hvers og eins.
Aðgengi:
Aðgengi er fyrir hjólastóla en það mætti bæta það.
Starfsfjöldi:
Geta tekið við allt að 35 einstaklingum til starfa.
Umsókn
Vinnumálastofnun
Kaffi og matartími:
Matur og kaffi er í boði í Gylfaflöt.
Laun:
Enginn laun.
Heimasíða Gylfaflatar
https://www.facebook.com/gylfaflot/
Staðsetning:
Bæjarflöt 17, 112 Reykjavík
