Geitungarnir

geitungar

Geitungarnir eru nýsköpunar og atvinnuþjálfun fyrir fatlað fólk.
Leitast er við því að vera með nýjar nálganir í atvinnumálum fyrir fatlað fólk,
þar sem áhugasvið hvers og eins er skoðað og reynt að taka mið að því.
Unnið er út á almennum vinnumarkaði.

values
Áherslur / gildi:

Einstaklingsmiðuð þjónusta þar sem leitast er við að veita valdeflandi þjónustu í anda þjónandi leiðsagnar.

th
Vinnutími:

Hámarks viðvera er frá 8:00 – 17:00
Vinnutími er val hvers og eins.

ico_access-2000x2000
Aðgengi:

Aðgengi fyrir alla.
Veitt er aðstoð við athafnir daglegs lífs.

membership-icon
Starfsfjöldi:

Í dag starfa 16 einstaklingar.

kkkk
Umsókn

Vinnumálastofnun

lunch+icon
Kaffi og matartími:

Boðið er upp á kaffi fyrir og eftir hádegi, matur í hádeginu er valkvænn gegn gjaldi.

salaries-icon
Laun:

Geitungarnir eru atvinnuþjálfun og eru ekki greidd laun.

internet
Heimasíða Geitungana
https://www.facebook.com/profile.php?id=100010619940887

address-icon
Staðsetning:

Staðarbergi 6, 221 Hafnarfirði

Gtk-go-back-ltr.svg
Til baka

EYÐUBLAÐ