Blindravinnustofan

blind

Blindravinnustofan rekur heildsölu, smásölu, innflutning og framleiðslu
ræstinga- og hreinlætisvara.

values
Áherslur / gildi:

Að vita blindum og sjónskertum atvinnu,
þjálfun og endurhæfingu.

th
Vinnutími:

Opið er frá klukkan 8:00 til 16:00.
Vinnutími einstaklinga er misjafn.

ico_access-2000x2000
Aðgengi:

Aðgengi er fyrir alla.
Gert er ráð fyrir að einstaklingar séu nokkuð sjálfbjarga í athöfnum daglegs lífs.

membership-icon
Starfsfjöldi:

Það starfa 30 einstaklingar hjá Blindravinnustofunni
í 14 stöðugildum.

kkkk
Umsókn:

Vinnumálastofnun

lunch+icon
Kaffi og matartími:

Mötuneyti er í húsi Blindrafélagsins og geta starfsmenn borðað þar, hver máltíð kostar 600 kr.

salaries-icon
Laun:

Laun eru greidd í samræmi við vinnuframlag.

internet
Heimasíða Blindravinnustofunnar
http://www.blindravinnustofan.is/

address-icon
Staðsetning:

Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík

otherAnnað:
Tilvist Blindravinnustofunnar hvílir á vilja verslana til að bjóða vörur vinnustofunnar til sölu og vilja neytenda til að kaupa vöruna. Með því að kaupa vörur eða þjónustu Blindravinnustofunnar leggur þú þitt að mörkum til þess að styðja blint og sjónskert fólk til sjálfstæðis.

Gtk-go-back-ltr.svg
Til baka

  EYÐUBLAÐ