Hæfingarstöðin Bæjarhrauni 2
Áherslur / gildi:
Áhersla er lögð á skipulagða þjónustu og þjálfun í notkun óhefðbundna tjáskipta og í skynörvun sem leiðir til aukinna lífsgæða. Einstaklingsmiðuð þjónusta sem stýrist af einstaklings
áætlun og dagskipulagi.
Vinnutími:
Frá kl 08:00 – 12:00 og 12:00 – 16:00 alla virka daga.
Hámark 4 tímar 5 sinnum í viku lágmark 1 tími 3 svar í viku.
Aðgengi:
Gott aðgengi.
Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs.
Starfsfjöldi:
22 einstaklingar.
Umsókn:
Vinnumálastofnun
Kaffi og matartími:
Hollur og næringarríkur hádegismatur er í boði, hafragrautur og ávextir í kaffitíma.
Laun:
Nei.
Heimasíða Bæjarhrauns
https://www.facebook.com/HaefingarstodinHfj/
Staðsetning:
Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
