Ásgarður er verndaður vinnustaður
Áherslur / gildi:
Ásgarður leggur áherslu á fjölbreytt vinnumiðað umhverfi. Að skapa starfsmönnum örvandi umhverfi sem hentar hverjum og einum. Áhersla er lögð á fjölbreytt verkefni sem gera kröfur til starfsmannanna sjálfra til að virkja sköpunarkraft.
Vinnutími:
8:00 – 12:00 og 12:00 – 16:00
Viðverutími hálfan daginn eða allan daginn.
Aðgengi:
Aðgengi fyrir alla. Einstaklingar þurfa sjálfir að aðstoða sig við athafnir daglegs lífs.
Starfsfjöldi:
32 starfsmenn skipta á milli sín 22 stöðugildum.
Umsókn:
Vinnumálastofnun
Kaffi og matartími:
Ásgarður býður upp á morgunmat, kaffitíma fyrir og eftir
hádegi og hádegismat.
Laun:
Já.
Heimasíða Ásgarðs
http://www.asgardur.is/
Staðsetning:
Álafossvegi 24, 270 Mosfellsbæ
