Velkomin/n á vefinn HVAÐSVO? Hér má finna upplýsingar um hvað er í boði tengt atvinnu, námi og tómstundum eftir útskrift af sérnámsbraut í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Ef það er eitthvað sem þér finnst vanta eða langar að koma á framfæri við okkur endilega hafðu samband við okkur.